spot_img
HomeFréttirKolbeinn: Mæti þó ég þurfi að sigla á skútunni

Kolbeinn: Mæti þó ég þurfi að sigla á skútunni

Það var ekki laust við að kempurnar Kolbeinn Pálsson og Jón Sigurðsson væru hrifnir af drætti dagsins í Evrópukeppninni í körfuknattleik. Þeir félagar voru mættir á veitingastaðinn Sólon í dag þar sem KKÍ blés til blaðamannafundar um leið og drættinum var lýst í beinni sjónvarpsútsendingu. Karfan TV ræddi við Kolbein og Jón Sig en Jón sagði að skemmtilegt væri að sækja á brattann og Kolbeinn ætlar til Þýskalands á næsta ári, jafnvel þó hann þurfi að sigla þangað!
 
 
 
 
Riðill Íslands á EuroBasket 2015
 
B-riðill – Þýskaland
 
Þýskaland
Spánn
Serbía
Tyrkland
Ítalía
Ísland
 
Fréttir
- Auglýsing -