Unicaja Malaga heldur sínu striki í ACB deildinni en nú rétt í þessu var að ljúka leik þeirra á útivelli gegn liði Murcia. 86:95 varð loka niðurstaða kvöldsins og okkar maður Jón Arnór Stefánsson að spila sínar ca 12 mínútur. Jón setti 4 stig í leiknum og sendi 1 stoðsendingu. Malaga hafa nú tilt sér á topp deildarinnar við hlið Real Madrid sem tapaði í gær mjög óvænt gegn liði Estudiantes.
Bæði lið hafa aðeins tapa einum leik í deildinni en Barcelona sem var í sömu stöðu tapaði sínum öðrum leik einnig um helgina.
Tölfræði leiksins
| 5i | n | nombre | tiempo | pts | tiros de 2 | tiros de 3 | tiros libres | rebotestot def+of | as | rec | per | cta | taponesfav | con | mat | faltasco | re | val | ||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 4 | BAMFORTH, S. | 22:34 | 11 | 2/2 | 100% | 1/3 | 33% | 4/4 | 100% | 3 | 2+1 | 2 | 1 | 4 | 2 | 11 | ||||||
| 5 | MARTÍN, A. | |||||||||||||||||||||
| 6 | ANTELO | 29:55 | 17 | 3/5 | 60% | 2/5 | 40% | 5/5 | 100% | 5 | 2+3 | 2 | 3 | 4 | 16 | |||||||
| 8 | NETO, R. | 25:44 | 14 | 3/7 | 42% | 2/2 | 100% | 2/2 |
Fréttir | |||||||||||||



