Búið er að fresta leik Snæfells og Grindavíkur í Domino´s deild kvenna sem á að fara fram í kvöld vegna veðurs. Nýr leikdagur er á morgun fimmtudaginn 11. desember kl. 18.00. Þ.a.l. þarf að seinka leik Snæfells og Keflavíkur í Domino´s deild karla frá kl. 19.15 til kl. 20.00.
Ákvarðanir um frestanir annarra leikja verður tekin seinna í dag.
Aðrir leikir í dag.
Domino´s deild kvenna:
Haukar-Breiðablik
KR-Hamar
Valur-Keflavík
2. deild karla:
ÍG-Hekla



