spot_img
HomeFréttirPolkowice aftur á sigurbraut

Polkowice aftur á sigurbraut

Helena Sverrisdóttir var að venju í byrjunarliði CCC Polkowice þegar þær stöllur heimsóttu lið Rybnik.  Polkowice fór með nokkuð þægilegan 12 stiga sigur af hólmi en það var fyrst of fremst fyrist fjórðungur sem skildu liðin af en Polkowice vann hann 20:7!  Helena spilaði 23 mínútur og skoraði 6 stig og tók 4 fráköst sem er óvenju rólegt á þeim bænum. Með sigrinum færist lið Polkowice upp í annað sætið í deildinni. 
 
Fréttir
- Auglýsing -