spot_img
HomeFréttirMartin íþróttakarl Reykjavíkur 2014

Martin íþróttakarl Reykjavíkur 2014

Martin Hermannsson var í dag útnefndur íþróttakarl Reykjavíkur 2014 en tilkynnt var um valið í dag í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.
 
 
Í umsögn Íþróttabandalags Reykjavíkur um Martin segir:
 
varð Íslandsmeistari með KR liðinu í ár ásamt því að vera í landsliði Íslands sem tryggði sér þátttökurétt í úrslitakeppni EM í fyrsta skipti í sögunni.
 
 
  
Fréttir
- Auglýsing -