spot_img
HomeFréttirStefan Bonneau til Njarðvíkinga

Stefan Bonneau til Njarðvíkinga

 Njarðvíkingar hafa fundið eftirmann Dustin Salisbery og mun það vera Stefan Bonneau 178 cm hár bakvörður sem spilaði með Orange County háskólanum.  Bonneau spilaði síðast með liði Windsor Express í Kanadísku deildinni og vann titilinn með liði sínu þar á síðustu leiktíð.  Bonneau var valin besti leikmaður úrslitakeppninar þar með 22 stig, 5 fráköst og 4 stoðsendingar á leik. 
 
Bonneau var væntanlegur til landsins á morgun og mun hefja leik með Njarðvík þann 8. janúar nk. þegar þeir taka á móti meisturum KR í Ljónagryfjunni. 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -