spot_img
HomeFréttirÚrslit: Höttur sigraði toppslag 1.deildar

Úrslit: Höttur sigraði toppslag 1.deildar

 Óhætt að slá tigninni “Mann leiksins” á Tobin C eftir að kappinn skoraði helming þeirra 100 stiga sem Höttur skoraði í toppslag 1. deildar í kvöld gegn liði FSu.  FSu setti niður 86 stig en það dugði ekki og þar með Höttur komnir í afar vænlega stöðu.  Tobin sum sé með 50 stig 10 fráköst fyrir Hött en hjá FSu var það Ari Gylfason sem skoraði 34 stig. Meira síðar.
 
Fréttir
- Auglýsing -