spot_img
HomeFréttirHöllin í boði í Borgarnesi

Höllin í boði í Borgarnesi

Undanúrslit í Poweradebikarkeppni karla hefjast í kvöld, þá mætast Skallagrímur og Stjarnan og í boði er farseðillinn í Laugardalshöll! Viðureign liðanna hefst kl. 19:15 en það lið sem hefur sigur í kvöld fer í bikarúrslit í Laugardalshöll og mætir þar annað hvort KR eða Tindastól.
 
 
Þá eru tveir leikir í 1. deild karla og þar mætast ÍA og Höttur kl. 14:30 á Akranesi og Þór Akureyri tekur á móti FSu í Síðuskóla kl. 16:00.
 
Fréttir
- Auglýsing -