spot_img
HomeFréttirÚrslit: Þrír útisigrar í kvöld

Úrslit: Þrír útisigrar í kvöld

Fjórir leikir fóru fram í Domino´s deild karla í kvöld. Njarðvíkingar hrifsuðu til sín montréttinn með sigri í Keflavík, Þór Þorlákshöfn gerði góða ferð í Hólminn, Tindastóll skellti ÍR og KR vann spennusigur í Röstinni eftir lygilegan endasprett sem einkenndist af slælegri ákvarðanatöku heimamanna.
 
 
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild karla
 
Snæfell 86 – 101 Þór Þorlákshöfn
Grindavík 71 – 73 KR
Tindastóll 105 – 83 ÍR
Keflavík 90-100 Njarðvík
 
Snæfell-Þór Þ. 86-101 (23-21, 24-28, 18-27, 21-25)

Snæfell: Christopher Woods 21/13 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 20/5 fráköst, Austin Magnus Bracey 15/6 fráköst, Snjólfur Björnsson 8, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 4, Sindri Davíðsson 3, Stefán Karel Torfason 3/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Viktor Marínó Alexandersson 2, Jón Páll Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.
Þór Þ.: Grétar Ingi Erlendsson 31/6 fráköst, Nemanja Sovic 18/5 fráköst, Darrin Govens 15/10 fráköst/9 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 14, Baldur Þór Ragnarsson 14, Oddur Ólafsson 5, Þorsteinn Már Ragnarsson 2, Emil Karel Einarsson 2/4 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0.
 
 
 
Grindavík-KR 71-73 (17-19, 20-22, 26-15, 8-17)
 
Grindavík: Rodney Alexander 25/12 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 12/7 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 12/7 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 10, Ómar Örn Sævarsson 5/6 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 5/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 2, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Kristófer Breki Gylfason 0, Nökkvi Harðarson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0.
KR: Michael Craion 28/13 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/8 fráköst/10 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 10/5 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 9/4 fráköst, Darri Hilmarsson 7/7 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 4, Björn Kristjánsson 3, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Finnur Atli Magnússon 0, Darri Freyr Atlason 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.
Áhorfendur: 329
 
Keflavík-Njarðvík 90-100 (22-23, 19-17, 19-31, 30-29)
 
Keflavík: Davon Usher 28/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 24, Þröstur Leó Jóhannsson 20/11 fráköst, Reggie Dupree 4, Arnar Freyr Jónsson 4/6 stoðsendingar, Damon Johnson 4/4 fráköst, Valur Orri Valsson 3/8 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2, Andrés Kristleifsson 1, Gunnar Einarsson 0, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Knútur Eyfjörð Ingvarsson 0.
Njarðvík: Stefan Bonneau 48/12 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 16/4 fráköst, Logi Gunnarsson 13/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 8/15 fráköst, Ágúst Orrason 8, Maciej Stanislav Baginski 6/6 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 1, Ólafur Helgi Jónsson 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Snorri Hrafnkelsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Magnús Már Traustason 0.
 
 
 
Tindastóll-ÍR 105-83 (30-16, 28-22, 26-23, 21-22)
 
Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 19/9 fráköst, Darrel Keith Lewis 13/4 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 12, Ingvi Rafn Ingvarsson 12, Jónas Rafn Sigurjónsson 12, Darrell Flake 11/5 fráköst, Myron Dempsey 9, Pétur Rúnar Birgisson 6/7 stoðsendingar, Sigurður Páll Stefánsson 5, Helgi Freyr Margeirsson 4, Viðar Ágústsson 2, Finnbogi Bjarnason 0.
ÍR: Trey Hampton 16/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 15/8 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 14/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 10, Ragnar Örn Bragason 10/6 fráköst, Hamid Dicko 9/5 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 5, Sveinbjörn Claessen 4, Daníel Freyr Friðriksson 0.
 
 
Úrslit kvöldsins í 1. deild karla
 
Hamar 74-73 Valur
  
Hamar-Valur 74-73 (18-21, 21-15, 26-18, 9-19)
 
Hamar: Julian Nelson 30/8 fráköst, Örn Sigurðarson 12/8 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 10/10 fráköst, Snorri Þorvaldsson 7, Bjarni Rúnar Lárusson 4, Kristinn Ólafsson 4/5 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 3, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Bjartmar Halldórsson 1, Páll Ingason 0, Stefán Halldórsson 0.
Valur: Nathen Garth 35/8 fráköst, Illugi Auðunsson 11/15 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 8, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7, Leifur Steinn Árnason 4/11 fráköst, Benedikt Blöndal 4/4 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 2/5 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 2, Kormákur Arthursson 0, Jens Guðmundsson 0, Ingimar Aron Baldursson 0, Bergur Ástráðsson 0.
 
Fréttir
- Auglýsing -