Fjölnismenn tóku í kvöld risa sigur í botn baráttu Dominosdeildarinnar með sigri gegn Skallagrím. Lokatölur 88:78 í Dalhúsum. Jonathan Mitchell var stigahæstur heimamanna með 27 stig og 11 fráköst en hjá gestunum var það sem fyrr Tracy Smith sem skoraði 23 stig og hirti 13 fráköst.
Í 1.deild karla voru það Skagamenn sem gerðu sér góða ferð í Kópavog og hirtu sigur með 76:80 sigri og í Iðu voru það FSu sem sigruðu lið KFÍ 114:100.
Fjölnir-Skallagrímur 88-78 (20-18, 18-20, 23-14, 27-26)
Fjölnir: Jonathan Mitchell 27/11 fráköst, Davíð Ingi Bustion 15/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11/4 fráköst/6 stoðsendingar, Róbert Sigurðsson 9/9 fráköst/11 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 8, Valur Sigurðsson 7, Ólafur Torfason 6/5 fráköst, Danero Thomas 5, Emil Þór Jóhannsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Árni Elmar Hrafnsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.
Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 23/13 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 16, Sigtryggur Arnar Björnsson 16/5 fráköst, Egill Egilsson 8/4 fráköst, Daði Berg Grétarsson 6, Trausti Eiríksson 6/8 fráköst, Davíð Ásgeirsson 3, Magnús Kristjánsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Atli Steinar Ingason 0, Atli Aðalsteinsson 0.
Breiðablik-ÍA 76-80 (13-22, 18-13, 19-22, 26-23)
Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 26/13 fráköst/4 varin skot, Halldór Halldórsson 16/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12/9 stoðsendingar, Sigmar Logi Björnsson 7/5 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 5/4 varin skot, Garðar Pálmi Bjarnason 3, Brynjar Karl Ævarsson 3, Egill Vignisson 2/4 fráköst, Breki Gylfason 2, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Snorri Vignisson 0/8 fráköst, Ásgeir Nikulásson 0.
ÍA: Zachary Jamarco Warren 31/8 fráköst/5 stoðsendingar, Áskell Jónsson 17/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 16/13 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 6/4 fráköst, Birkir Guðjónsson 5, Oddur Helgi Óskarsson 2/4 fráköst, Ómar Örn Helgason 2/5 fráköst, Þorleifur Baldvinsson 1, Þorsteinn Helgason 0, Jón Rúnar Baldvinsson 0, Erlendur Þór Ottesen 0/6 fráköst.
FSu-KFÍ 114-100 (32-27, 26-21, 37-24, 19-28)
FSu: Ari Gylfason 33/6 fráköst, Collin Anthony Pryor 20/8 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 17/5 fráköst, Birkir Víðisson 9/6 stoðsendingar, Hlynur Hreinsson 7/15 stoðsendingar, Geir Elías Úlfur Helgason 7, Svavar Ingi Stefánsson 6/4 fráköst, Maciej Klimaszewski 6/7 fráköst, Arnþór Tryggvason 4, Fraser Malcom 3, Þórarinn Friðriksson 2, Haukur Hreinsson 0.
KFÍ: Birgir Björn Pétursson 30/17 fráköst, Pance Ilievski 19, Florijan Jovanov 18/5 stoðsendingar, Nebojsa Knezevic 13, Gunnlaugur Gunnlaugsson 10, Jóhann Jakob Friðriksson 6, Sturla Stigsson 2, Andri Már Einarsson 2, Birgir Örn Birgisson 0.
Mynd/JónBjörn: Arnþór og félagar í Fjölni með sigur í botnslagnum.



