spot_img
HomeFréttirBirna kærð af dómaranefnd KKÍ

Birna kærð af dómaranefnd KKÍ

Birna Valgarðsdóttir leikmaður Keflavíkur hefur verið kærð fyrir framferði sitt í viðureign Vals og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna. Þetta staðfesti Rúnar Birgir Gíslason formaður dómaranefndar KKÍ við Karfan.is áðan.
 
 
  
Fréttir
- Auglýsing -