spot_img
HomeFréttirBorgnesingar án Páls Axels

Borgnesingar án Páls Axels

Páll Axel Vilbergsson verður ekki með Skallagrím í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í Domino´s deild karla. Finnur Jónsson þjálfari Skallagríms staðfesti þetta við Karfan.is í dag.
 
Páll Axel hefur verið „af og á“ þetta tímabilið sökum meiðsla og missti t.d. af síðasta leik með Borgnesingum sem var rándýr tapleikur gegn Fjölni.
  
Fréttir
- Auglýsing -