spot_img
HomeFréttirSigurður Orri: Við erum að spila allt of mikið fyrir utan

Sigurður Orri: Við erum að spila allt of mikið fyrir utan

Sigurður Orri Hafþórsson skoraði 18 stig gegn Blikum í gærkvöldi og setti 4/7 í þristum. Hann var ósáttur við úrslit leiksins og gaf til kynna að leikur þeirra Hamarsmanna væri mögulega allt of mikið spilaður fyrir utan þriggja stiga línuna.
 
 
Viðtal: Ívar Guðjónsson
Fréttir
- Auglýsing -