spot_img
HomeFréttirRisaleikur í 1. deild kvenna: Stjarnan - Njarðvík

Risaleikur í 1. deild kvenna: Stjarnan – Njarðvík

Óhætt er að segja að hér sé um toppbaráttu að ræða hér. Njarðvíkurstúlkur eru enn ósigraðar á toppi 1. deildar kvenna. Fast á hæla þeirra er Stjarnan, aðeins 4 stigum á eftir. Sigur hjá Stjörnunni myndi færa þær einum leik og tveimur stigum frá toppinum.
 
Leikurinn fer fram á heimavelli Stjörnunnar í Ásgarði kl. 19:30 og verður körfuknattleiksdeild Njarðvíkur með rútuferð á leikinn frá Njarðvík, samkvæmt heimildum Karfan.is.
 
Fréttir
- Auglýsing -