Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í dag. Valsmenn gerðu góða ferð austur og lögðu Hött á Egilsstöðum 82-95. Þá hafði ÍA sigur á Þór Akureyri 61-72.
Úrslit dagsins í 1. deild karla
Þór Ak.-ÍA 61-72 (18-16, 12-19, 18-21, 13-16)
Þór Ak.: Einar Ómar Eyjólfsson 17/5 fráköst, Frisco Sandidge 15/11 fráköst, Tryggvi Snær Hlinason 9/7 fráköst/8 varin skot, Vic Ian Damasin 7, Sturla Elvarsson 7/4 fráköst, Arnór Jónsson 4, Orri Freyr Hjaltalín 2, Daníel Andri Halldórsson 0, Elías Kristjánsson 0, Jón Ágúst Eyjólfsson 0, Svavar Sigurður Sigurðarson 0, Bergur Sverrisson 0.
ÍA: Zachary Jamarco Warren 26/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 19/8 fráköst, Erlendur Þór Ottesen 9/8 fráköst, Birkir Guðjónsson 8, Áskell Jónsson 6/5 fráköst, Oddur Helgi Óskarsson 2, Ómar Örn Helgason 2/6 fráköst/5 stoðsendingar, Þorsteinn Már Ólafsson 0, Þorsteinn Helgason 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0.
Dómarar: Gunnlaugur Briem, Gunnar Thor Andresson
Höttur-Valur 82-95 (19-15, 20-21, 16-28, 27-31)
Höttur: Tobin Carberry 28/11 fráköst/10 stoðsendingar, Ragnar Gerald Albertsson 16, Vidar Orn Hafsteinsson 16/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 7/4 fráköst, Nökkvi Jarl Óskarsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 5/3 varin skot, Sigmar Hákonarson 5, Brynjar Snær Grétarsson 0, Stefán Númi Stefánsson 0, Einar Bjarni Hermannsson 0, Elvar Þór Ægisson 0, Ásmundur Hrafn Magnússon 0.
Valur: Nathen Garth 16/7 fráköst/5 stoðsendingar, Illugi Auðunsson 16/11 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 15/4 fráköst, Leifur Steinn Árnason 15/11 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 10/4 fráköst, Þorgrímur Guðni Björnsson 8, Benedikt Blöndal 6/5 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 4, Jens Guðmundsson 3, Kormákur Arthursson 2.
Dómarar: Hákon Hjartarson, Jakob Árni Ísleifsson
Mynd úr safni/ Torfi Magnússon – Kristján Leifur Sverrisson gerði 15 stig og tók 4 fráköst í liði Vals í dag.



