Hefur þig langað til að vera eins og Michael Jordan? Hefur þig langað til að taka “Skotið” hans sem innsiglaði sigur Chicago Bulls á Utah Jazz og halaði 6. titil hans inn í hús? Þá þarftu bara að drífa þig til New York núna og láta verða af því.
Jordan Brand hefur sett upp sýningarsal í New York út af All-Star leiknum, sem gerir þetta mögulegt. Færð meira að segja einhvern til að þykjast dekka þig sem þú getur ýtt í burtu eins og Bryon Russell er þekktur fyrir.
Meira á Wired.com



