spot_img
HomeFréttirVertu eins og Mike!

Vertu eins og Mike!

Hefur þig langað til að vera eins og Michael Jordan? Hefur þig langað til að taka “Skotið” hans sem innsiglaði sigur Chicago Bulls á Utah Jazz og halaði 6. titil hans inn í hús? Þá þarftu bara að drífa þig til New York núna og láta verða af því.
 
Jordan Brand hefur sett upp sýningarsal í New York út af All-Star leiknum, sem gerir þetta mögulegt. Færð meira að segja einhvern til að þykjast dekka þig sem þú getur ýtt í burtu eins og Bryon Russell er þekktur fyrir.
 
 
Meira á Wired.com
Fréttir
- Auglýsing -