Við erum búin að vippa inn nýrri DHL könnun og að þessu sinni spyrjum við hver verði Poweradebikarmeistari kvenna 2015? Sjálf bikarúrslitahelgin fer fram í Laugardalshöll um helgina en í kvennaflokki eigast við grannaliðin Grindavík og Keflavík.
Segðu þína skoðun!
Hér eru svo niðurstöður síðustu könnunar:




