Þessi 19 ára Senegali er 228 cm á hæð og hefur ekki mikið fyrir því að skora í highschool boltanum. Nýverið skoraði hann 44 stig og tók 17 fráköst í leik. Hann hefur gefið University og Central Florida vilyrði um að spila með þeim næsta vetur.
Tacko Fall setur 44 stig með lítilli fyrirhöfn
Fréttir



