spot_img
HomeFréttirHrafn: Er ekki Höllin bara heimavöllur Stjörnunnar?

Hrafn: Er ekki Höllin bara heimavöllur Stjörnunnar?

„Er ekki Höllin bara heimavöllur Stjörnunnar, ég held að við höfum ekki sýnt neitt annað hingað til,“ sagði Hrafn Kristjánsson þjálfari Garðbæinga á blaðamannafundi KKÍ fyrir bikarúrslitin í Laugardalshöll. Hrafn mætir með Stjörnuna gegn toppliði KR en Garðbæingar hafa verið sterkir heima, skrikkjóttir á útivelli en hvernig eru þeir á útivelli?
 
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -