Ragnar fékk lítinn frið til að svara spurningum Karfan.is í viðtali eftir mikilvægan sigur á Snæfelli í gærkvöldi. Félagar hans í ÍR-liðinu og stuðningssveit liðsins, “Ghetto Hooligans” gerðu honum lífið leitt eins og sést í myndbandinu.
Ragnar Örn: Ætlum að klára þetta og halda okkur uppi
Fréttir



