Öldungamót Þórs í körfubolta verður haldið í íþróttahöllinni á Akureyri laugardaginn 21. mars 2015. Spilað verður í aldurshópum karla 30+ og 40+ og kvenna 30+
Leiktími 2 x 12 – 14 mín
Hvert lið fær a.m.k. þrjá leiki.
Eftir mót:
Verðlaunaafhending og veitingar. Hefðbundinn vísindaleiðangur
á Víking-slóðir.
Skráningargjald 3.500 krónur á mann
500 krónur fyrir þá sem taka þátt í vítakeppni.
Skráning og frekari upplýsingar
gefur Eiríkur Sigurðsson í síma 892-3166
og netfang [email protected]
Nánar á www.thorsport.is



