Einum leik er lokið í Domino´s deild kvenna í kvöld en heil umferð stendur nú yfir. Haukar lögðu Keflavík 85-75 þar sem Lele Hardy sportaði tröllatvennu með 38 stig, 25 fráköst að viðbættum 6 stoðsendingum.
Nánari úrslit síðar…
Helstu tölur úr viðureign Hauka og Keflavíkur



