Brynjar Þór var að vonum sáttur eftir leikinn gegn Þór Þorlákshöfn en hann vannst með 42 stigum, 120-78. Brynjar sagði þetta hafa átt að vera skilaboð til þeirra andstæðinga sem þeir mæta í úrslitakeppninni.
Brynjar: Vildum setja tóninn fyrir úrslitakeppnina
Fréttir



