spot_img
HomeFréttirÚrslit: Haukar 0-1 Keflavík

Úrslit: Haukar 0-1 Keflavík

Fyrstu viðureign Hauka og Keflavíkur í 8-liða úrslitum Domino´s-deildar karla var að ljúka en framlengja þurfti í Hafnarfirði þar sem Keflvíkingar fóru með sigur af hólmi og leiða nú einvígið 0-1.
 
 
Staðan var 76-76 eftir venjulegan leiktíma en lokatölur reyndust 79-86 fyrir Keflavík. Heldur betur læti þessa byrjunina í 8-liða úrslitum en þegar hafa tvær framlengingar litið dagsins ljós.
 
Helstu tölur úr Hafnarfirði í kvöld en nánar verður fjallað um leikinn síðar í kvöld
 
 
Haukar-Keflavík 79-86 (19-19, 20-16, 21-21, 16-20, 3-10)
 
Haukar: Alex Francis 26/12 fráköst, Haukur Óskarsson 16, Kári Jónsson 15/11 fráköst/6 stoðsendingar, Emil Barja 12/12 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 3, Kristinn Marinósson 3/9 fráköst, Kristinn Jónasson 2, Hjálmar Stefánsson 2/4 fráköst, Jón Ólafur Magnússon 0, Ívar Barja 0, Helgi Björn Einarsson 0/6 fráköst, Alex Óli Ívarsson 0.
Keflavík: Davon Usher 21/5 fráköst, Reggie Dupree 15, Valur Orri Valsson 15/5 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 10/6 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 8, Damon Johnson 8/7 fráköst, Knútur Eyfjörð Ingvarsson 0, Gunnar Einarsson 0, Guðmundur Jónsson 0, Eysteinn Bjarni Ævarsson 0, Andrés Kristleifsson 0.
Dómarar: Jón Bender, Björgvin Rúnarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson
 
 
  
Fréttir
- Auglýsing -