spot_img
HomeFréttirLykilmaður leiksins: Davon Usher

Lykilmaður leiksins: Davon Usher

Lykilmaður fyrsta leiks Hauka og Keflavíkur í 1. umferð úrslitakeppni Dominosdeildar karla 2015 er Davon Usher leikmaður Keflavíkur. Usher skoraði 21 stig, skaut 9/14 utan af velli, þar af 2/3 í þristum.  Usher bætti einnig við 5 fráköstum og 3 stolnum boltum.  Usher skoraði 12 af 21 stigi sínu í 4. hluta og framlengingunni auk þess að spila fantagóða vörn á þeim tíma þegar Keflavík gerði atlögu að forystu heimamanna.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -