Tveir naglbítar fóru fram í 8-liða úrslitum í Domino´s-deild karla þar sem Íslandsmeistarar KR tóku 2-0 forystu gegn Grindavík og bikarmeistarar Stjörnunnar jöfnuðu 1-1 gegn Njarðvík. KR vann 77-81 sigur í Röstinni en Stjarnan vann 89-86 sigur í Ásgarði þar sem Jeremy Atkinson varði lokaskottilraun Njarðvíkinga til að koma leiknum í framlengingu.
Grindavík-KR 77-81 (16-25, 31-14, 20-15, 10-27)
Grindavík: Rodney Alexander 17/11 fráköst, Ólafur Ólafsson 17/5 fráköst, Þorleifur Ólafsson 13/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 10/8 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 10, Oddur Rúnar Kristjánsson 8, Ómar Örn Sævarsson 2, Daníel Guðni Guðmundsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Jón Axel Guðmundsson 0/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0.
KR: Helgi Már Magnússon 21/7 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 18/7 fráköst, Michael Craion 14, Pavel Ermolinskij 11/9 fráköst, Darri Hilmarsson 8, Björn Kristjánsson 5, Finnur Atli Magnússon 4/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Darri Freyr Atlason 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Leifur S. Gardarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson
Viðureign: 0-2
Stjarnan-Njarðvík 89-86 (23-26, 17-17, 20-22, 29-21)
Stjarnan: Jeremy Martez Atkinson 28/13 fráköst/6 stoðsendingar, Justin Shouse 23/5 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 18/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 7/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 7/5 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 4/9 fráköst, Daði Lár Jónsson 2, Elías Orri Gíslason 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0.
Njarðvík: Logi Gunnarsson 27/4 fráköst, Stefan Bonneau 20/14 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 12/8 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 8/10 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 8, Ágúst Orrason 5/5 stoðsendingar, Ragnar Helgi Friðriksson 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Magnús Már Traustason 0, Maciej Stanislav Baginski 0/7 stoðsendingar.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson
Áhorfendur: 760
Viðureign: 1-1
Mynd/ Skúli – Hart barist í Röstinni




