spot_img
HomeFréttirLykilmaður leiksins: Myron Dempsey

Lykilmaður leiksins: Myron Dempsey

 Myron Dempsey átti fínt kvöld með þeim Tindastólsmönnum í kvöld þegar þeir sigruðu lið Þórs frá Þorlákshöfn í þriðja skipti í jafn mörgum leikjum.  Myron setti niður 26 stig og tók 10 fráköst. Ofaní það bætti hann við fjórum stolnum boltum.  Myron lék 37 mínútur í kvöld og nýtti hann vel þau skot sem hann tók. 71% nýting innan teigs (12/17) en aðeins 50% í vítum ( 2/4)
 
Fréttir
- Auglýsing -