Sverrir Þór Sverrisson var ómyrkur í máli þegar Karfan TV náði á hann eftir stórtap gegn Keflavík í dag. Sverrir sagðist ekki skilja það að liðið væri ekki að ná betri árangri í síðustu tveimur leikjum og raun ber vitni og sagði það fínt að liðið fái nú úrslitaleik til að sanna sig og tilveru sína í úrslitakeppninni.



