Stjarnan sigraði Njarðvík í æsispennandi fjórða leik liðanna í Ásgarði í kvöld, 96-94. Justin Shouse rændi boltanum í lokasókn Njarðvíkur og tryggði þar með heimamönnum sigurinn. Tveir leikir fóru einnig fram í úrslitakeppni 1. deildar. Hamar sigraði ÍA á Akranesi 94-103 og Valur sigraði FSu 92-78. ÍA er því úr leik en Valur og FSu munu mætast í oddaleik á þriðjudaginn.
Úrvalsdeild karla, Úrslitakeppni
Stjarnan-Njarðvík 96-94 (26-23, 24-23, 25-27, 21-21)
Stjarnan: Jeremy Martez Atkinson 30/11 fráköst, Justin Shouse 21/5 fráköst/8 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 17, Marvin Valdimarsson 12/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 7/9 fráköst, Daði Lár Jónsson 5, Ágúst Angantýsson 2, Jón Orri Kristjánsson 2, Elías Orri Gíslason 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0.
Njarðvík: Stefan Bonneau 34/8 fráköst, Logi Gunnarsson 22/5 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 13, Snorri Hrafnkelsson 8/9 fráköst, Ágúst Orrason 5, Ólafur Helgi Jónsson 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 4, Mirko Stefán Virijevic 4, Magnús Már Traustason 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Guðmundsson
Áhorfendur: 1183
Viðureign: 2-2
1. deild karla, Úrslitakeppni
ÍA-Hamar 94-103 (25-27, 13-21, 25-25, 31-30)
ÍA: Zachary Jamarco Warren 39/4 fráköst/6 stoðsendingar, Áskell Jónsson 21, Erlendur Þór Ottesen 10/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 10/18 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Ómar Örn Helgason 7/9 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 4, Birkir Guðjónsson 3, Aron Daði Gautason 0, Jón Rúnar Baldvinsson 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Þorsteinn Helgason 0.
Hamar: Julian Nelson 28/11 fráköst/5 stolnir, Snorri Þorvaldsson 20/4 fráköst, Lárus Jónsson 16/6 fráköst/9 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 13/5 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 12/8 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 8/8 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 6, Eyþór Heimisson 0, Kristinn Ólafsson 0, Bjartmar Halldórsson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Ísak Ernir Kristinsson
Viðureign: 0-2
Valur-FSu 92-78 (18-25, 22-20, 25-19, 27-14)
Valur: Nathen Garth 25/6 fráköst/7 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 15, Leifur Steinn Árnason 15/5 fráköst, Illugi Auðunsson 13/17 fráköst/6 stoðsendingar, Kormákur Arthursson 9, Bjarni Geir Gunnarsson 6, Sigurður Rúnar Sigurðsson 5/4 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 4/6 fráköst, Bergur Ástráðsson 0, Ingimar Aron Baldursson 0, Jens Guðmundsson 0.
FSu: Ari Gylfason 31/5 fráköst, Collin Anthony Pryor 17/15 fráköst, Hlynur Hreinsson 13/5 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 8/5 fráköst, Maciej Klimaszewski 4/6 fráköst, Geir Elías Úlfur Helgason 3, Svavar Ingi Stefánsson 2, Birkir Víðisson 0, Fraser Malcom 0, Þórarinn Friðriksson 0, Arnþór Tryggvason 0, Haukur Hreinsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Steinar Orri Sigurðsson
Viðureign: 1-1
Ljósmynd: Justin Shouse og Jón Orri Kristjánsson fagna að leikslokum eftir æsispennandi lokamínútur gegn Njarðvík. (Einar Þröstu Reynisson)



