spot_img
HomeFréttirBonneau: Vörnin skóp þennan sigur

Bonneau: Vörnin skóp þennan sigur

Stefan Bonneau var hógvær í viðtali og sagði þó reyndar með réttu að vörn Njarðvíkinga hafi gert útslagið í leiknum í kvöld gegn Stjörnumönnum.  Bonneau hrósaði Bikarmeisturunm fyrir frábæra leiki og sagði lið sitt nú þurfa að fara að einbeita sér að liði KR sem eru næstu mótherjar Njarðvíkinga. 

Fréttir
- Auglýsing -