spot_img
HomeFréttirÞað besta úr McDonald's All-American leiknum í ár

Það besta úr McDonald’s All-American leiknum í ár

McDonald's All-American leikurinn fór fram á miðvikudaginn í United Center í Chicago. Þar mætast allir bestu miðskólaleikmenn Bandaríkjanna í nokkurs konar stjörnuleik þar sem þeir sýna hvað í þeim býr.  Besti maður leiksins var Cheick Diallo, 205 cm framherji frá Mali og Our Savior New American skólanum á Long Island í NY. Hann hefur enn ekki ákveðið sig í hvaða háskóla hann ætlar en í myndbandinu sem fréttinni fylgir sést hvaða háskóla hver og einn leikmaður hefur ákveðið að fara í.

 

Fréttir
- Auglýsing -