spot_img
HomeFréttirTölfræðin fyrir einvígi KR og Njarðvíkur

Tölfræðin fyrir einvígi KR og Njarðvíkur

KR og Njarðvík mætast í sínum fyrsta leik í undanúrslitum Domino's deildarinnar í kvöld. KR-ingar koma afslappaði eftir langa hvíld en Njarðvík beint úr langri orrustu gegn Stjörnunni sem fór alla leið í oddaleik. Í kvöld kemur í ljós hvort KR njóti góðs af hvíldinni eða hvort Njarðvík mæti til leiks, enn með blóð á tönnunum og tilbúnir í næstu orrustu.

 

Leikhraðinn snarlækkaði í úrslitakeppninni eins og venja er en svo virðist sem Njarðvík haldi honum enn neðar en KR. Frávikin í leikhraða KR eru hins vegar þau allra lægstu hjá KR í bæði deild og úrslitakeppni svo þeir eru duglegastir að viðhalda sama hraða.

 

KR er sterkara frákastalið og ætti því að hafa yfirhöndina í þeim flokki. Njarðvík tók þó 14 sóknarfráköst að meðaltali í leikjunum gegn Stjörnunni en ólíklegt er að KR gefi upp jafn mikið af þeim og Garðbæingar gerðu í fyrstu umferð.

 

Njarðvík tapaði aðeins rúmlega 10 boltum í fyrstu umferðinni gegn Stjörnunni en það er það lægsta allra liða í úrslitakeppninni. KR-ingar hafa hins vegar átt í dálitlum vandræðum með þetta og eru með 15,7 að meðaltali í leik. Það sem hins vegar verra er fyrir KR er að andstæðingar þeirra eru ekki tapa fleiri boltum en þeir, en Grindavík tapaði aðeins 11,5 boltum í fyrstu umferðinni gegn KR.

 

Njarðvík er að hitta fleiri þriggja stiga körfum í leikjum sínum í úrslitakeppninni en einnig að taka mikinn fjölda af skotum eða rúmlega 37 í leik. KR tekur mun færri og nýtir þau betur.

 

Eitt vekur þó furðu en það er að sóknarleikur Njarðvíkur virðist mun skilvirkari en hjá KR, eða 1,115 stig per sókn á móti 0,988 hjá KR. Skilvirkni varnarleiks KR er þó mun betri en hjá Njarðvík.

 

Skýringar á öllum hugtökum er að finna hér.

 

  KR Njarðvík
  Deildarkeppni Úrslitakeppni Deildarkeppni Úrslitakeppni
  Heima Úti Sigur Tap Heima Úti Heima Úti Sigur Tap Heima Úti
Leikir 11 11 20 2 2 1 11 11 13 9 3 2
Leikhraði (Pace) 87,7 85,6 86,7 86,1 81,2 82,9 82,1 84,7 83,0 84,0 80,8 79,3
Skottilraunir 77,9 72,5 75,8 69,5 69,5 62,0 69,1 70,2 69,6 69,7 75,3 78,0
Villur 17,9 18,7 18,3 19,0 18,0 16,0 22,1 19,9 21,9 19,7 20,0 21,0
Villur andstæðinga 21,0 20,9 20,9 21,5 21,0 21,0 22,9 21,7 22,8 21,6 24,0 16,5
Sóknarfráköst 14,4 10,7 12,8 10,0 11,0 4,0 11,2 10,8 10,2 12,1 14,0 14,0
Varnarfráköst 35,5 30,4 33,7 25,5 34,5 38,0 26,9 29,5 29,9 25,7 27,3 29,0
Heildarfráköst 49,8 41,1 46,5 35,5 45,5 42,0 38,1 40,3 40,2 37,8 41,3 43,0
Sóknarfráköst andstæðinga 10,1 10,2 10,2 9,5 14,0 18,0 8,9 10,4 9,5 9,9 5,7 11,0
Varnarfráköst andstæðinga 26,4 28,0 26,8 31,5 25,5 31,0 29,8 28,5 27,6 31,4 27,3 31,5
Heildarfráköst andstæðinga 36,5 38,2 37,0 41,0 39,5 49,0 38,7 38,9 37,1 41,3 33,0 42,5
Tapaðir boltar 15,3 13,9 14,3 17,5 16,5 14,0 13,9 16,3 13,8 16,9 10,3 10,0
Tapaðir boltar andstæðinga 15,0 15,3 14,9 17,5 10,0 13,0 16,5 14,3 14,6 16,4 15,7 9,5
3ja stiga körfur 10,4 8,4 9,4 9,5 8,0 9,0 8,6 9,3 10,0 7,4 10,7 12,0
3ja stiga skot 27,2 22,9 24,6 30,0 21,0 22,0 28,8 26,2 27,1 28,1 37,7 37,0
3ja stiga nýting 37,4% 38,1% 38,6% 29,0% 37,5% 41,0% 30,0% 35,4% 36,8% 26,7% 28,3% 32,5%
3ja stiga nýting andstæðinga 30,4% 34,0% 31,4% 40,5% 20,5% 32,0% 32,7% 31,9% 30,8% 34,4% 33,0% 32,0%
Stig 102,8 95,1 100,8 81,0 82,5 81,0 87,5 88,9 96,4 76,4 90,7 90,0
Stig andstæðinga 81,9 83,3 82,5 84,0 72,5 77,0 83,7 84,6 82,2 87,0 80,3 92,5
Stigamunur 20,9 11,8 18,3 -3,0 10,0 4,0 3,8 4,3 14,2 -10,6 10,3 -2,5
Framlag 128,9 114,2 124,9 88,0 102,0 99,0 95,1 94,7 109,7 73,6 105,0 104,0
TS% 57,8% 57,1% 58,0% 51,3% 52,8% 56,3% 54,3% 55,4% 59,4% 48,3% 52,6% 53,7%
eFG% 54,6% 53,8% 54,9% 47,2% 49,2% 49,2% 48,9% 52,1% 55,4% 43,4% 46,5% 51,9%
eFG% andstæðinga 45,1% 48,9% 46,4% 52,6% 39,3% 39,8% 52,8% 49,3% 49,0% 53,9% 48,3% 52,7%
Stig per sókn 1,142 1,099 1,139 0,937 0,986 0,989 1,050 1,034 1,137 0,906 1,108 1,121
Stig andstæðinga per sókn 0,901 0,981 0,937 0,980 0,915 0,918 1,014 1,012 0,991 1,044 0,940 1,181
Stig per 100 sóknir 114,2 109,9 113,9 93,7 98,6 98,9 105,0 103,4 113,7 90,6 110,8 112,1
Stig andstæðinga per 100 sóknir 90,1 98,1 93,7 98,0 91,5 91,8 101,4 101,2 99,1 104,4 94,0 118,1
Sóknir 90,3 86,4 88,5 86,5 83,3 81,9 83,5 85,9 84,8 84,5 82,5 80,3
Skorsóknir 47,6 44,5 47,0 36,8 38,2 35,8 40,4 41,1 44,3 35,5 40,2 39,5
Sóknarnýting 52,9% 51,5% 53,1% 42,5% 45,7% 43,7% 48,5% 47,7% 52,3% 42,0% 49,1% 49,3%
Sóknarnýting andstæðinga 41,8% 45,9% 43,6% 46,1% 43,6% 39,0% 48,2% 46,9% 46,8% 48,7% 43,6% 55,2%
Stigaskor í 1. fjórðung 22,7 23,7 23,8 18,0 21,0 25,0 19,1 23,5 22,5 19,4 20,0 24,5
Stigaskor í 2. fjórðung 26,5 23,4 25,7 17,5 22,0 14,0 23,9 20,1 25,1 17,6 21,3 20,0
Stigaskor í 3. fjórðung 24,9 23,2 24,4 21,0 21,0 15,0 22,3 22,5 25,0 18,6 19,7 24,5
Stigaskor í 4. fjórðung 24,7 24,8 24,8 24,5 18,5 27,0 20,5 22,9 22,3 20,9 24,7 21,0
Stigaskor andstæðinga í 1. fjórðung 19,8 21,5 20,5 22,0 17,5 16,0 21,6 20,1 19,3 23,1 21,7 24,5
Stigaskor andstæðinga í 2. fjórðung 19,6 19,2 19,3 20,5 16,5 31,0 20,4 19,3 19,7 20,0 16,3 20,5
Stigaskor andstæðinga í 3. fjórðung 19,7 22,9 21,4 20,5 17,0 20,0 20,5 22,4 19,4 24,4 17,3 22,5
Stigaskor andstæðinga í 4. fjórðung 19,5 19,7 19,5 21,0 21,5 10,0 20,2 22,9 23,0 19,4 22,0 25,0
Stigamunur eftir 1. fjórðung 2,9 2,3 3,3 -4,0 3,5 9,0 -2,5 3,4 3,2 -3,7 -1,7 0,0
Stigamunur eftir 2. fjórðung 6,8 4,2 6,4 -3,0 5,5 -17,0 3,5 0,8 5,4 -2,4 5,0 -0,5
Stigamunur eftir 3. fjórðung 5,2 0,3 3,0 0,5 4,0 -5,0 1,7 0,1 5,6 -5,9 2,3 2,0
Stigamunur eftir 4. fjórðung 5,2 5,1 5,3 3,5 -3,0 17,0 0,4 0,0 -0,7 1,4 2,7 -4,0

 

 

Fréttir
- Auglýsing -