Njarðvík sigraði KR í mögnuðum öðrum leik liðanna í Ljónagryfjunni í Njarðvík, 85-84 nú fyrir skömmu. Stefan Bonneau skoraði þriggja stiga körfu úr ómögulegu færi þegar 2 sekúndur voru eftir og kom þannig Njarðvík 1 stigi. KR fékk 2 sekúndur til að skora en tilraunir þeirra runnu forgörðum. Staðan er nú jöfn milli liðanna 1-1.
Úrvalsdeild karla, Úrslitakeppni
Njarðvík-KR 85-84 (23-12, 24-23, 14-30, 24-19)
Njarðvík: Stefan Bonneau 34/8 fráköst/5 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 15/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 12/7 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9/6 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 9, Ólafur Helgi Jónsson 4, Maciej Stanislav Baginski 2/4 fráköst, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Ágúst Orrason 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Magnús Már Traustason 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0.
KR: Michael Craion 28/9 fráköst/7 stoðsendingar/4 varin skot, Helgi Már Magnússon 20/5 fráköst, Darri Hilmarsson 11/5 fráköst/5 stolnir, Finnur Atli Magnússon 10, Björn Kristjánsson 8, Brynjar Þór Björnsson 7/5 fráköst/5 stoðsendingar, Illugi Steingrímsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 0/4 varin skot, Darri Hilmarsson 0.
Viðureign: 1-1
Mynd: Stefan Bonneau var bjargvættur Njarðvíkinga (Skúli Sig.)



