Tveir leikir fóru fram í Domino's deild kvenna: Keflavík tók á móti Haukum og sópuðu þeim út með 75-66 í kvöld. Grindavík gerði sér ferð í Hólminn en Grindavíkurstúlkur náðu ekki að endurtaka leikinn frá því í síðasta leik en Snæfell sigraði sannfærandi 69-48. Stjarnan tryggði sér sæti í úrvaldsdeild á næsta ári með sigri á Njarðvík í Ljónagryfjunni, 54-57 og sigraði rimmuna 1-2.
Úrvalsdeild kvenna, Úrslitakeppni
Snæfell-Grindavík 69-48 (12-12, 21-6, 26-13, 10-17)
Snæfell: Kristen Denise McCarthy 28/8 fráköst/8 stolnir, Hildur Sigurðardóttir 10/5 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9, María Björnsdóttir 7, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/4 fráköst/3 varin skot, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2, Berglind Gunnarsdóttir 2/8 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.
Grindavík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 18/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 14, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 6, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3/4 fráköst, Kristina King 3/5 fráköst, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2/5 fráköst, Halla Emilía Garðarsdóttir 2, Ingibjörg Jakobsdóttir 0, Hrund Skuladóttir 0, Pálína María Gunnlaugsdóttir 0/5 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Jón Bender
Viðureign: 2-1
Keflavík-Haukar 75-66 (22-19, 16-17, 11-14, 26-16)
Keflavík: Carmen Tyson-Thomas 29/12 fráköst/5 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 12/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 8/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ingunn Embla Kristínardóttir 8, Sara Rún Hinriksdóttir 8/13 fráköst, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6/4 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 4, Thelma Dís Ágústsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Hallveig Jónsdóttir 0, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0.
Haukar: LeLe Hardy 37/20 fráköst/6 stolnir, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 15/4 fráköst, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3/6 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 2, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Dagbjört Samúelsdóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/5 fráköst, Magdalena Gísladóttir 0.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Davíð Tómas Tómasson
Viðureign: 3-0
1. deild kvenna, Úrslitakeppni
Njarðvík-Stjarnan 54-57 (10-13, 14-14, 14-11, 16-19)
Njarðvík: Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 12/6 fráköst, Erna Hákonardóttir 9, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 9, Andrea Björt Ólafsdóttir 7/12 fráköst/5 varin skot, Björk Gunnarsdótir 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Soffía Rún Skúladóttir 5/8 fráköst, Elínora Guðlaug Einarsdóttir 3, María Jónsdóttir 2, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 0, Svala Sigurðadóttir 0, Snjólaug Ösp Jónsdóttir 0, Júlia Scheving Steindórsdóttir 0.
Stjarnan: Bára Fanney Hálfdanardóttir 12/8 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12/7 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 9/10 fráköst, Helga Þorvaldsdóttir 8, Eva María Emilsdóttir 7/11 fráköst, Kristín Fjóla Reynisdóttir 5/5 fráköst, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 2/7 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir 2, Helena Mikaelsdóttir 0, Sigríður Antonsdóttir 0, Guðrún Ósk Guðmundsdóttir 0, Erla Dís Þórsdóttir 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Steinar Orri Sigurðsson
Viðureign: 1-2
Mynd úr safni: Carmen lék vel fyrir Keflavík.



