spot_img
HomeFréttirLykil-maður leiksins: Darrel Lewis

Lykil-maður leiksins: Darrel Lewis

Karfan.is hefur valið Darrel Lewis sem Lykil-mann fjórða leiks Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Domino's deildar karla. Lewis skoraði 20 stig og tók 11 fráköst í leiknum. Lewis leiddi liðið áfram í 1. leikhluta auk þess að skora tvær mjög mikilvægar körfur í 4. leikhluta sem kom Tindastóli í þægilegastöðu þegar Haukar voru farnir að sækja á.

 

Fréttir
- Auglýsing -