spot_img
HomeFréttirMaður er bara svekktur

Maður er bara svekktur

Aðstoðarþjálfari Njarðvíkinga var súr í bragði og nánast orðlaus stuttu eftir leik þegar við náðum í hann í viðtal. Teitur sagði að skot Björns Kristjánssonar hafi vegið þungt á lokakaflanum. Teitur sagði að Njarðvík ætti ekki að sætta sig við þetta og koma sterkir að ári liðnu og fara þá í úrslit. 

Fréttir
- Auglýsing -