Snæfell er Íslandsmeistari í Domino´s-deild kvenna eftir magnaðan 81-80 spennusigur á Keflavík í þriðju úrslitaviðureign liðanna. Síðari hálfleikur var magnaður þar sem Hólmarar brutu á bak aftur lokasókn Keflavíkur og fögnuðu gríðarlega í leikslok
Við greinum nánar frá leiknum á eftir…