Kristófer Acox vann nýverið til verðlauna á lokahófi Furman háskólans. Acox var tilnefndur fyrir tilþrif ársins þegar hann tróð yfir nánast allt Mercer liðið í undanúrslitum SoCon keppninnar (sjá mynd hér að neðan), en hann vann verðlaunin "Breakout Player of the Year".

Að lokum vann Furman háskólaliðið "Underdog Victory of the Men's SOCON Basketball Tournament" hjá SoCon deildinni.
Frábær árangur hjá þessum magnaða leikmanni.

Myndir: Facebook.



