spot_img
HomeFréttirStuðningsmenn Panathinaikos ráðast á bekk Olympiacos

Stuðningsmenn Panathinaikos ráðast á bekk Olympiacos

Vassilis Spanoulis fagnaði innilega í lok leiks Panathinaikos og Olympiacos með því að gefa áhorfendum til kynna að hann heyrði ekkert í þeim. Spanoulis uppskar tæknivillu í kjölfarið en það dugði ekki stuðningsmönnum Panathinaikos sem veittust að bekk Olympiacos í leikhléi eins og myndbandið sýnir.

 

Þeir eru ekkert að grínast þarna í Grikklandi.

 

Fréttir
- Auglýsing -