spot_img
HomeFréttirJón Guðmunds: Við eigum miklu meira inni

Jón Guðmunds: Við eigum miklu meira inni

Jón Guðmundsson, þjálfari U18 kvennalandsliðs Íslands var ánægður með stelpurnar sínar í lok leiks. Illa gekk að passa boltann í fyrri hálfleik en seinni hálfleikur var allt önnur saga. Jón sagði samt stelpurnar eiga miklu meira inn og þurfi að mæta mun einbeittari til leiks á morgun til að eygja sigur á Norðmönnum.

 

Fréttir
- Auglýsing -