spot_img
HomeFréttirLeikir dagsins á NM: Úrslitaleikur fyrir U18 karla

Leikir dagsins á NM: Úrslitaleikur fyrir U18 karla

Öll lið Íslands hér á NM í Solna mæta Svíum í dag. Um er að ræða svo gott sem úrslitaleiki fyrir U18 karla því Ísland og Sviþjóð eru einu ósigruðu liðin í þeim flokki. Einnig er mjög mikilvægt fyrir U18 kvenna að sigra sinn fjórða leik í röð áður en þær mæta Danmörku á morgun sem enn sem komið er eru einnig ósigraðar.  Leikir dagsins eru annars eins og hér að neðan segir og tímasetningar skv. íslenskum tíma:

 

U18 karla:
Eistland – Danmörk kl. 13:00
Noregur – Finnland kl. 15:00
Ísland – Svíþjóð kl. 19:00

U18 kvenna:
Eistland – Danmörk kl. 13:00
Noregur – Finnland kl. 15:00
Ísland – Svíþjóð kl. 15:00

U16 karla:
Eistland – Danmörk kl. 09:00
Noregur – Finnland kl. 09:00
Ísland – Svíþjóð kl. 11:00

U16 kvenna:
Eistland – Danmörk kl. 15:00
Noregur – Finnland kl. 17:00
Ísland – Svíþjóð kl. 17:00

 

Lifandi tölfræði á KKÍ.is á meðan á leikjum stendur.

Fréttir
- Auglýsing -