spot_img
HomeFréttirMyndin: Það stoppar menn ekkert

Myndin: Það stoppar menn ekkert

„Körfubolti er yndisleg íþrótt, það stoppar menn ekkert í að geta spilað þessa frábæru íþrótt,“ sagði Víðir Óskarsson formaður FSu við Karfan.is en hann var á Andros Bahama í október 2013 þegar hann smellti af meðfylgjandi mynd.

 

Eins og sést er þetta ekki besti aðbúnaðurinn en… „það stoppar menn ekkert“

Mynd/ Víðir Óskarsson

Fréttir
- Auglýsing -