KKÍ.is hefur sett saman tvær athyglisverðar greinar nú í tilefni þess að Smáþjóðaleikarnir séu að hefjast hér á Íslandi. Íslenskur karla- og kvennalandsliðin verða í eldlínunni í Laugardalshöll en hér að neðan má kíkja á tvær skemmtilegar greinar sem sambandið hefur sett inn.
Þrír gullverðlaunahafar í íslenska hópnum
Þrjár í hópnum hafa spilað alla leikina frá því landsliðið var endurvakið
Keppni í körfuknattleik á Smáþjóðaleikunum hefst á morgun, 2. júní.Leikjadagskránna má nálgast hér eða neðan:
Keppni í körfuknattleik – konur
Keppni í körfuknattleik – karlar:



