Annar keppnisdagur körfuboltans á Smáþjóðaleikunum fer fram í Laugardalshöll í kvöld. Tveir leikir eru á dagskránni en kl. 19:30 í kvöld leikur karlalandslið Íslands sinn fyrsta leik á mótinu er liðið tekur á móti Andorra.
Leikir dagsins á Smáþjóðaleikunum:
17:00 Lúxemborg – Malta, kvenna
19:30 Ísland – Andorra, karla



