spot_img
HomeFréttirÍvar: Bekkurinn kom vörninni í gang

Ívar: Bekkurinn kom vörninni í gang

Ívar Ásgrímsson þjálfari kvennalandsliðsins var að vonum sáttur með sterkan sigur á Möltu í kvöld á Smáþjóðaleikunum. Íslenska liðið tók sér drjúgan tíma til að komast í gang en Ívar sagði leikmenn sem komu af tréverkinu hafa gangsett varnarleik íslenska liðsins. Ívar sagði íslenska liðið verða að passa sig í komandi leik gegn Mónakó á fimmtudag og að þá þyrfti liðið að mæta tilbúið til leiks.

 

Fréttir
- Auglýsing -