spot_img
HomeFréttirÁgúst áfram með Valsmenn

Ágúst áfram með Valsmenn

Ágúst Björgvinsson mun halda áfram með karlalið Vals í körfuknattleik. Ágúst hefur þjálfað karla- og kvennalið Vals síðastliðin 4 ár og hefur samningur við hann verið endurnýjaður og mun Ágúst stýra karlaliði Vals á komandi ári.   Ágúst mun einnig þjálfa yngri iðkendur félagsins.  Sveinar Sr. Friðriks fagna áframhaldandi veru Ágústar að Hlíðarenda.

Fréttir
- Auglýsing -