Jón Arnór Stefánsson gæti mögulega spilað sinn síðasta leik á tímabilinu með Malaga á morgun þegar liðið mætir stórliði Barcelona í þriðja leik liðana í undanúrstlinum um Spánar titilinn. Barcelona hefur unnið fyrstu svo leikina nokkuð sannfærandi en þeir leikir fóru báðir fram á heimavelli Barca. Karfan.is er ytra og við tókum smá spjall við Jón eftir æfingu liðsins í dag.
Jón Arnór: Berjumst fyrir lífi okkar á morgun (Video)
Fréttir



