spot_img
HomeFréttirDanmörk vs. Ísland taka tvö í dag

Danmörk vs. Ísland taka tvö í dag

Í dag er komið að seinni leik íslenska landsliðisins gegn Dönum á boðsmóti þeirra í Danmörku. Leikurinn hefst kl. 16.00 og verður hann í lifandi tölfræði sem nálgast má á www.kki.is 

Í gær léku stelpurnar hörku leik sem vannst í framlengingu og má búast við jöfnum og skemmtilegum leik í dag.

Einnig verður hann sendur beint út á YouTube-rás sem aðgengileg verður rétt fyrir upphaf leiksins hérna

Mynd/ KKÍ – Íslenska kvennalandsliðið eftir sigur á Dönum í gær.

Fréttir
- Auglýsing -