spot_img
HomeFréttirU16kk: Hefja leik í dag gegn Portugal

U16kk: Hefja leik í dag gegn Portugal

U16 karlalið okkar Íslendinga hefur keppni í dag í B-deild Evrópukeppninar með leik gegn liði Portúgals. Þeir Ingi Þór Steinþórsson og Viðar Örn Hafsteinsson halda um taumana á liðinu og fararstjóri liðsins er Kristinn Möller.  Liðið mætti til Búlgaríu í gær og miðað við SnapChat frá liðinu á Karfan.is var ekki annað að sjá en að strákarnir voru ferskir og til í baráttuna. 

Fréttir
- Auglýsing -