spot_img
HomeFréttirCraig: Vorum í vandræðum síðasta korterið

Craig: Vorum í vandræðum síðasta korterið

Craig Pedersen segist bíða fram á síðustu stundu til að minnka hóp sinn sem fer svo endanlega til Berlínar í September komandi.  Craig sagði lið sitt hafa verið í vandræðum síðustu 15 mínúturnar í leiknum en var nokkuð sáttur með æfingaleikina báða. 

 

Fréttir
- Auglýsing -